Andres Cantor er frægasti íþróttalýsandi í Argentínu en hann hefur ýmsa fjöruna sopið í þeim fræðunum.
Cantor lýsti því þegar Argentína varð Heimsmeistari í gær en hann var á vellinum í Katar.
Fæddur í Buenos Aires en hann var á svæðinu þegar Argentína varð Heimsmeistari árið 1986 og svo aftur í gær.
Eins og flestir frá Argentínu þá sturlaðist Cantor þegar Argentína tryggði sér sigur í vítaspyrnukeppni.
Atvikið má sjá hér að neðan.
Incredible: Witness Andres Cantor, Buenos Aries born Argentinan-American Broadcast legend calling the penalty which won World Cup for Argentina. All that is good about sports and life 🇦🇷🎙️🙌 pic.twitter.com/fLVFIyPgeR
— roger bennett (@rogbennett) December 18, 2022