fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndina – Messi heldur fast um bikarinn í fluginu á leið heim

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. desember 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Argentínu eru sestir um borð í flugvél og halda nú heim til Argentínu til að fagna með fólkinu sínu þar.

Leikmenn Argentínu hafa fagnað frá því síðdegis í gær þegar Argentína vann Frakkland í úrslitaleik HM.

Leo Messi upplifði draum sinn í gær og heldur fast utan um styttuna um borð í flugvélinni.

Argentína hafði ekki unnið þennan stærsta titil fótboltans frá árinu 1986 þegar Diego Maradona færði þjóðinni titilinn.

Mynd af Messi með bikarinn er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli