„Koma svo Diego, gefðu honum það,“ sagði Lionel Messi og horfði til himna rétt áður en Argentína varð Heimsmeistari í gær.
Gonzalo Montiel stóð þá á vítapunktinum og gat tryggt Argentínu sigurinn á HM.
Diego Maradona lést fyrir tveimur árum en hann er goðsögn í Argentínu eftir að hafa fært þjóðinni sigur á HM árið 1986.
Maradona bað hann um hjálp til að taka síðasta skrefið sitt í átt að titlinum og það tókst heldur betur.
Argentína vann í vítaspyrnukeppni eftir framlengdan leik gegn Frakklandi.
"Vamos Diego desde el Cielo"
Messi con Maradona AHORA Y SIEMPRE
VAMOS ARGENTINA LA PUTA MADRE!!!!! pic.twitter.com/oiuFSse4HP
— Tomás Molina (@TomiMolinaOK) December 19, 2022