Það var gleði í Buenos Aires í gær þegar Argentína varð Heimsmeistari eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni.
Úrslitaleikurinn fór fram í Katar en í Argentínu fór allt á hliðina þar en þetta var fyrsti Heimsmeistaratitill Argentínu frá 1986.
Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Argentína skoraði úr öllum fjórum spyrnum sínum en Frakkar klikkuðu á tveimur.
Buenos Aires 🤯🏆🇦🇷 #Argentina
pic.twitter.com/RaPCkwy96L— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 19, 2022
Eins og sjá má á myndböndunum hér að ofan og neðan var stemmningin í Buenos Aires gríðarleg.
Buenos Aires right now. 😮💨🪩🏆🇦🇷 #Argentina pic.twitter.com/v9tVbl9Rau
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 18, 2022