fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sér eftir því að hafa óvænt horfið rétt fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar – Biður fyrrum leikmann afsökunar

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. desember 2022 19:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin O’Neill, fyrrum stjóri Aston Villa, sér eftir því að hafa yfirgefið félagið eftir átakanlegt símtal við eiganda félagsins, Randy Lerner, árið 2010.

Lerner og O’Neill rifust heiftarlega í símtanum stuttu fyrir opnunarleik ensku deildarinnar en O’Neill sagði starfi sínu lausu fimm dögum áður en mótið hófst.

Gabriel Agbonlahor var þá hluti af leikmannahópi Villa og vildi fá svör frá O’Neill, af hverju hann hvarf allt í einu á skelfilegum tímapunkti.

O’Neill fór ekki út í nein smáastriði en baðst afsökunar á hvernig hlutirnir áttu sér stað.

,,Sæll Gabby. Ef ég gæti snúið aftur þá myndi ég höndla þessa stöðu öðruvísi,“ sagði O’Neill.

,,Mér þykir svo fyrir þvi að hafa skilið eftir svo hæfileikaríkan hóp og þú ert jafnvel hluti af því. Ég vona að allt sé í góðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli