Gary Neville, Roy Keane og Ian Wright völdu lið mótsins á HM í Katar eftir að úrslitaleiknum lauk í gær.
Félagarnir störfuðu hjá ITV yfir mótinu en átta leikmenn sem voru í úrslitaleiknum komast í liðið.
Einn leikmaður Króatíu er í liðinu og tveir frá Marokkó en þessi lið léku um þriðja sætið.
Liðið er vel mannað eins og sjá má hér að neðan.