fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Hreint ótrúlegt atvik eftir sigur Argentínu í Katar – Fjöldi manna bjargaði honum frá falli af strætóskýli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. desember 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentískur stuðningsmaður kom sér í vandræði í fögnuði sigri sinna manna í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins í gær.

Argentína vann Frakkland í hádramatískum leik í Katar. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2. Eftir framlengingu var hún 3-3 og að lokum unnu Argentínumenn í vítaspyrnukeppni.

Lionel Messi gerði tvö marka Argentínu en Kylian Mbappe skoraði öll fyrir Frakkland.

Einn aðdáandi Argentínu tók fögnuðinn aðeins of langt og var nálægt því að detta af strætoskýli.

Nokkrir aðilar tóku þátt í björgunaraðgerðum á manninum en að lokum tókst að forða honum frá falli.

Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool öryggir á því að Salah sé að kveðja – Orð hans í nýju viðtali vekja athygli

Stuðningsmenn Liverpool öryggir á því að Salah sé að kveðja – Orð hans í nýju viðtali vekja athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dreymir um að snúa aftur til Liverpool

Dreymir um að snúa aftur til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“
433Sport
Í gær

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool
433Sport
Í gær

Færeyingurinn knái aftur norður

Færeyingurinn knái aftur norður