fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Deschamps neitaði að svara spurningunni sem allir vildu vita svarið við

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. desember 2022 18:52

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, er ekki búinn að ákveða hvort hann segi skilið við landsliðið.

Frakkland vann HM 2018 í Rússlandi en tapaði í úrslitaleik HM í Katar í gær gegn Argentínu í vítakeppni.

Margir velta því fyrir sér hvort Deschamps sé nú að kveðja Frakkland en hann hefur ekki tekið ákvörðun.

,,Jafnvel þó við hefðum unnið mótið þá myndi ég ekki svara þessari spurningu í kvöld. Ég er sorgmæddur fyrir hönd leikmannana og starfsfólksins,“ sagði Deschamps.

,,Ég mun funda með forsetanum í byrjun næsta árs og svo fáiði að vita stöðuna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli