fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Baunaði harkalega á leikmann Frakklands í gær – ,,Eins og lítill strákur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. desember 2022 18:22

Gary Neville. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, var harðorður í garð vængmannsins Ousmane Dembele í úrslitaleik HM í gær.

Dembele átti ekki góðan fyrri hálfleik fyrir Frakkland og var tekinn af velli á 40. mínútu í stöðunni 2-0 fyrir Argentínu.

Dembele braut af sér innan teigs eftir baráttu við Angel Di Maria sem kostaði sig að lokum en venjulegum leiktíma lauk með 2-2 jafntefli.

Frakkarnir þurftu að lokum að sætta sig við tap í vítakeppni og náðu ekki að vernda titil sinn frá árinu 2018.

Neville gagnrýndi Dembele harkalega eftir leik en leikmaðurinn er á mála hjá Barcelona á Spáni og braut á Angel Di Maria í fyrri hálfleik innan teigs fyrir skiptinguna.

,,Þetta var skammarlegt. Dembele, ég veit að hann er vængmaður en hvernig hann fer í tæklinguna, maður veit hvað Di Maria mun gera. Hann hefur gert þetta í tíu ár. Dembele spilaði eins og lítill strákur,“ sagði Neville.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel
433Sport
Í gær

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
433Sport
Í gær

Færeyingurinn knái aftur norður

Færeyingurinn knái aftur norður
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi