Angel Di Maria skoraði magnað mark fyrir Argentínu í kvöld er liðið spilaði við Frakkland.
Leikið var í úrslitaleik HM en Di Maria skoraði annað mark leiksins til að koma Argentínu í 2-0.
Um var að ræða eitt besta mark mótsins en Argentína átti fullkomna skyndisókn sem endaði með marki.
Sjón er sögu ríkari.
MAAAAAARK!!!! Alvöru skyndisókn og Di Maria kemur Argentínu í 2-0. pic.twitter.com/Qm3Q4EaEvS
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) December 18, 2022