fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Spilar með Messi en er mun meiri aðdáandi Ronaldo – ,,Hann mun rökræða við þig í klukkutíma“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 10:22

Messi og vinir ásamt mökum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, stórstjarna Frakklands, elskar Cristiano Ronaldo og hefur lengi vonast eftir því að spila með honum.

Abdou Diallo, liðsfélagi Mbappe hjá PSG, segir að Mbappe taki ekki í mál að fólk telji Lionel Messi betri leikmann en Ronaldo.

Messi og Ronaldo voru lengi tveir bestu leikmenn heims en þeir eru báðir komnir á seinni ár ferilsins í dag.

Þessi ummæli Diallo vekja mest athygli því Mbappe er einmitt liðsfélagi Messi hjá franska stórliðinu.

,,Cristiano Ronaldo er allt fyrir Kylian Mbappe,“ sagði Diallo í samtali við blaðamenn.

,,Ef þú nefnir Messi gegn Ronaldo þá mun Mbappe rökræða við þig í allavega klukkutíma að Ronaldo sé betri. Það má ekki snerta Ronaldo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool öryggir á því að Salah sé að kveðja – Orð hans í nýju viðtali vekja athygli

Stuðningsmenn Liverpool öryggir á því að Salah sé að kveðja – Orð hans í nýju viðtali vekja athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum
433Sport
Í gær

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Í gær

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal