fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Liðsfélagarnir höfðu enga trú á þeim á HM – ,,Bjuggust við að við yrðum fyrstir heim“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 15:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liðsfélagar Mateo Kovacic og Hakim Ziyech höfðu enga trú á að leikmennirnir myndu ná árangri á HM í Katar.

Kovacic er leikmaður Króatíu sem endaði í þriðja sæti en Ziyech leikur með Marokkó sem kom öllum á óvart.

Marokkó tók fjórða sætið eftir tap gegn Króötum í næst síðasta leik mótsins en spilað var um bronsið.

Kovacic segir að enginn hjá Chelsea hafi haft trú á þessum liðum í keppninni en allt annað varð raunin.

Króatía og Marokkó náðu til að mynda lengra en stórlið Englands, Spánar, Brasilíu, Belgíu, Þýskalands og Portúgals.

,,Liðsfélagar okkar hjá Chelsea bjuggust við því að ég og Ziyech yrðu þeir fyrstu til að koma heim en ég er svo stoltur af því hversu lengi við vorum í mótinu,“ sagði Kovacic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool öryggir á því að Salah sé að kveðja – Orð hans í nýju viðtali vekja athygli

Stuðningsmenn Liverpool öryggir á því að Salah sé að kveðja – Orð hans í nýju viðtali vekja athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum
433Sport
Í gær

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Í gær

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal