Eddie Nketiah, leikmaður Arsenal, mun vilja gleyma leik liðsins við Juventus sem fyrst en hann fór fram í gær.
Nketiah fékk tækifæri í byrjunarliði Arsenal sem tapaði 2-0 með tveimur sjálfsmörkum.
Granit Xhaka skoraði fyrra sjálfsmark Arsenal í þessum æfingaleik og Rob Holding það seinna.
Sóknarmaðurinn Nketiah átti að skora í leiknum en hann klikkaði á algjöru dauðafæri fyrir nánast opnu marki.
Klúðrið má sjá hér.
Eddie Nketiah should be scoring from there tbhpic.twitter.com/04CE4rMfSr
— Melo🔴⚪ (@bra_meloo) December 17, 2022