fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Goðsögn leggur landsliðsskóna á hilluna eftir HM í Katar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Busquets, goðsögn Barcelona, hefur staðfest það að hann sé hættur með spænska landsliðinu eftir HM í Katar.

Busquets er 34 ára gamall og lék með Spánverjum í Katar en liðið datt úr leik í 16-liða úrslitum mótsins.

Tap Spánar kom verulega á óvart en liðið féll úr leik eftir tap gegn Marokkó sem vann síðar Portúgal.

Busquets spilaði með spænska landsliðinu í næstum 15 ár og lék þá 143 leiki sem er magnaður árangur.

Busquets mun nú einbeita sér að því að spila vel fyrir lið Barcelona á síðustu metrum ferilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kom að tveimur heimsfrægum mönnum nöktum í mjög óvenjulegri sturtu

Kom að tveimur heimsfrægum mönnum nöktum í mjög óvenjulegri sturtu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap
433Sport
Í gær

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“
433Sport
Í gær

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi
433Sport
Í gær

Aron furðar sig á þessari tuggu – „Mér finnst þetta svolítið skrýtin umræða“

Aron furðar sig á þessari tuggu – „Mér finnst þetta svolítið skrýtin umræða“
433Sport
Í gær

Spánn: Stórleiknum lauk með jafntefli

Spánn: Stórleiknum lauk með jafntefli