fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Messi byrjaði ömurlega og var rekinn af velli eftir 40 sekúndur

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. desember 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi gæti spilað sinn síðasta leik fyrir Argentínu á morgun er liðið mætir Frakklandi á HM í Katar.

Um er að ræða úrslitaleikinn sjálfan en Messi er 35 ára gamall og hefur gefið sterklega í skyn að hann sé að hætta.

Vegna þess eru ýmsir miðlar að rifja upp fyrsta leik Messi fyrir Argentínu sem var spilaður fyrir 17 árum síðan.

Messi átti ömurlegan fyrsta leik fyrir þjóð sína en hann var rekinn af velli eftir aðeins 40 sekúndur.

Messi fékk beint rautt spjald fyrir að slá leikmann Ungverjalands í vináttuleik.

Síðan þá hefur Messi aldrei horft til baka og hefur skorað 112 landsliðsmörk í 194 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikill pirringur innan herbúða Arsenal og stórstjörnur rifust heiftarlega fyrir framan alla í gær – Myndband

Mikill pirringur innan herbúða Arsenal og stórstjörnur rifust heiftarlega fyrir framan alla í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum