fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Mættur til starfa 48 dögum eftir stunguárásina

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. desember 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Pablo Mari er mættur aftur til æfinga hjá ítalska liðinu Monza, aðeins 48 dögum eftir að hann var stunginn í verslunarmiðstöð.

Mari var einn af sex sem lenti í árás í verslunarmiðstöð en hann var stunginn í bakið. Einn lést í árásinni.

Kappinn fór í aðgerð strax daginn eftir sem gekk vel. Í dag mætti hann svo á æfingu.

Mari er samningsbundinn Arsenal á Englandi en er á láni hjá Monza.

Hann hefur einnig leikið með Manchester City á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum