fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Messi staðfestir að hann sé að hætta – ,,Að klára á þennan hátt er frábært“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. desember 2022 19:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur staðfest það að hann verði ekki hluti af landsliði Argentínu á HM 2026.

Messi er að spila á sínu síðasta HM í dag og mun spila úrslitaleikinn við Frakkland þann 18. desember.

Messi er af mörgum talinn besti fótboltamaður sögunnar en hann er 35 ára gamall og fer að kalla þetta gott.

,,Það er mjög ánægjulegt að enda HM ævintýrið svona, með að spila í úrslitaleik HM, að síðasti leikurinn verði til úrslita,“ sagði Messi.

,,Allt sem ég hef upplifað á þessu heimsmeistaramóti hefur verið tilfinningaþrungið, að sjá hversu mikið fólkið í Argentínu er að njóta sín.“

,,Það eru mörg ár í næsta HM og ég tel að ég verði ekki til taks. Að klára á þennan hátt er frábært.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hvetur menn til að sjá glasið hálffullt í umræðunni um Gylfa Þór

Hvetur menn til að sjá glasið hálffullt í umræðunni um Gylfa Þór
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sigmar segir alla söguna á bak við uppákomuna í Manchester: Orðið fyrir aðkasti í einkaskilaboðum – „Þeir verða brjálaðir, byrjuðu að öskra“

Sigmar segir alla söguna á bak við uppákomuna í Manchester: Orðið fyrir aðkasti í einkaskilaboðum – „Þeir verða brjálaðir, byrjuðu að öskra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum