fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Brynhildur vakti heimsathygli: Sjáðu hvað fór fram á bak við tjöldin í myndbandinu fræga

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 15. desember 2022 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TikTok-stjarnan Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir birti myndband á dögunum þar sem hún heldur bolta á lofti klædd króatíska landsliðsbúningnum. Varð myndbandið afar vinsælt.

Seinna setti hún svo inn nýja færslu þar sem hún sýndi frá því hvað gekk á á bak við tjöldin við gerð myndbandsins.

Meira:
Sjáðu myndband Brynhildar sem vekur heimsathygli – Spyr hver sé sá heitasti

Í fyrra myndbandinu spurði Brynhildur: „Hver er heitasti leikmaður Króatíu?“ Hún setti það inn áður en leikur Króata og Argentínumanna fór fram í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar. Þar hafði síðarnefnda liðið betur.

Þegar þetta er skrifað hafa 3,6 milljónir horft á myndbandið.

Nú hefur Brynhildur svo birt nýtt myndband. Þar leyfir hún aðdáendum að skyggnast á bak við tjöldin við gerð myndbandsins. Þar má sjá hund Brynhildar trufla hana.

@brynhildurgunnlaugss bloopers lol who’s winning tonight 🫣#croatia🇭🇷 #worldcup ♬ just wanna rock (Lil Uzi Vert) [Sped Up Version] – sped up nightcore

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum