fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Vonar að Mourinho eða Ancelotti verði næstir inn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 21:44

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Ronaldo væri til í að sjá brasilíska knattspyrnusambandið leita erlendis í leit að nýjum landsliðsþjálfara.

Ronaldo nefnir bæði Carlo Ancelotti og Jose Mourinho en það eru tveir risastórir bitar í Evrópu.

Ancelotti er þó stjóri Real Madrid í dag og Mourinho er að vinna fínt starf með Roma á Ítalíu.

Brassarnir þurfa nýjan stjóra eftir að Tite steig til hliðar eftir að keppni liðsins lauk á HM í Katar.

,,Það eru mörg nöfn sem myndu gera frábæra hluti. Ancelotti, Abel frá Palmeiras, Mourinho frá Roma. Þetta eru risastór nöfn,“ sagði Ronaldo.

,,Þeir eru allir samningsbundnir og ég veit ekki hvað sambandið mun gera en ég myndi styðja það að fá erlendan stjóra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um Vinicius verða æ háværari – Nú segir hið virta blað að rosalegt tilboð sé í pípunum

Sögusagnir um Vinicius verða æ háværari – Nú segir hið virta blað að rosalegt tilboð sé í pípunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar