fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Borga þeir næstum sjö milljarða fyrir eina af óvæntu hetjunum í Katar?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Azzedine Ounahi hefur heillað með landsliði Marokkó á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Hinn 22 ára gamli Ounahi, sem er á mála hjá Angers í Frakklandi, hefur byrjað alla leiki Marokkóa á HM, þar sem liðið hefur komið á óvart.

Það er komið alla leið í undanúrslit, þar sem andstæðingurinn verður Frakkland í kvöld. Sigurvegarinn úr leiknum mætir Argentínu í úrslitaleiknum á sunnudag.

Nú segir franski miðillinn L’Equipe frá því að enska úrvalsdeildarfélagið Leicester hafi mikinn áhuga á að fá Ounahi til liðs við sig. Jafnframt sé það til í að borga um 45 milljónir evra fyrir þjónustu hans.

Ounahi er samningsbundinn Angers til 2026 og félagið því í sterkri stöðu í viðræðum við hugsanlega kaupendur.

Leikur Marokkó og Frakklands hefst klukkan 19 í kvöld að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um Vinicius verða æ háværari – Nú segir hið virta blað að rosalegt tilboð sé í pípunum

Sögusagnir um Vinicius verða æ háværari – Nú segir hið virta blað að rosalegt tilboð sé í pípunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar