fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Varar sína menn við því að falla í sömu gildru og önnur stórlið á HM

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane, leikmaður Frakklands, varar liðsfélaga sína að falla ekki í sömu gildru og önnur lið á HM.

Þetta segir Varane fyrir leik gegn Marokkó í undanúrslitum mótsins en Marokkó hefur komið öllum á óvart hingað til.

Marokkó hefur slegið út bæði Spán og Portúgal en líkur eru á að þau stórlið hafi vanmetið gæði liðsins.

Varane segir að það sé ekki í boði fyrir Frakkland sem getur komist í úrslitaleikinn með sigri.

,,Við erum með nógu mikla reynslu til að forðast að lendra í þessari gildru. Þeir eru komnir á þennan stað af ástæðu,“ sagði Varane.

,,Þeir verjast gríðarlega vel og þetta verður svo erfitt verkefni. Við, leiðtogar liðsins, þurfum að undirbúa alla fyrir næsta stríð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum