Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður, skoraði sturlað mark fyrir lið Burnley á Englandi í dag.
Jói Berg var í byrjunarliði Burnley sem spilar nú við Queens Park Rangers en staðan er 1-0.
Það var okkar maður sem gerði eina markið með geggjuðu skoti beint úr aukaspyrnu í fyrri hálfleik.
Markið var í raun stórkostlegt og má sjá myndband af því hér fyrir neðan.
Are you ready for a comeback @premierleague ? What a goal from the mighty @Gudmundsson7 pic.twitter.com/9o5qbNqBpF
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) December 11, 2022