fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Segist ekki geta farið heim um jólin eftir ummælin sem hann lét falla – ,,Þetta var erfitt, treystið mér“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Souness segist ekki geta snúið til heimalandsins Skotlands eftir að hafa hrósað enska landsliðinu á HM.

Souness talaði upp mögulega Englands á HM sem er nú úr leik eftir 2-1 tap gegn Frökkum í 8-liða úrslitum í gær.

Það er mikill rígur á milli stuðningsmanna Englands og Skotlands en Souness er Skoti og starfar fyrir breskt sjónvarp.

Hann segist ekki getað farið heim um jólin eftir að hafa hrósað enska landsliðinu og þá sérstaklega eftir að liðið datt úr leik.

,,Ef ég væri þjálfari í dag þá væri þetta síðasta liðið sem ég myndi vilja mæta,“ sagði Souness við ITV.

,,Ég bjóst við því að ef þeir myndu komast framhjá Frökkum, þá væru þeir líklegastir til að vinna mótið.“

,,Það er erfitt fyrir Skota að segja, treystið mér. Þetta þýðir að ég get ekki farið heim um jólin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dómarinn sem kom út úr skápnum settur í bann fyrir að taka kókaín

Dómarinn sem kom út úr skápnum settur í bann fyrir að taka kókaín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim hefur fullan stuðning stjórnar United

Amorim hefur fullan stuðning stjórnar United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London
433Sport
Í gær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær
433Sport
Í gær

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“