fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Hefur Keane rétt fyrir sér? – Deilt um ummæli goðsagnarinnar eftir leik Englands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 12:27

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli Roy Keane vöktu mikla athygli í gær eftir leik Englands við Frakkland í 8-liða úrslitum HM.

Keane vill meina að Jordan Pickford, markmaður Englands, hefði átt að verja skot Aurelien Tchouameni sem skoraði fyrsta mark leiksins.

Keane fékk marga stuðningsmenn Englands á sitt band með ummælunum en margir voru einnig ósammála.

Tchouameni kom Frökkum í 1-0 með frábæru skoti en þeir frönsku unnu leikinn að lokum 2-1.

Keane telur að Pickford hafi átt að gera betur á línunni og að aðrir markmenn hefðu ráðið við skotið.

,,Þetta var frábært skot en getur markmaðurinn gert betur? Já ég er á því máli,“ sagði Keane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dómarinn sem kom út úr skápnum settur í bann fyrir að taka kókaín

Dómarinn sem kom út úr skápnum settur í bann fyrir að taka kókaín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim hefur fullan stuðning stjórnar United

Amorim hefur fullan stuðning stjórnar United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London
433Sport
Í gær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær
433Sport
Í gær

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“