fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Fékk starf sem tvífari stórstjörnu eftir þátttöku í Love Island – Margir ósammála að þeir séu líkir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece Ford er ekki nafn sem margir kannast við en hann er Englendingur og hefur komið fram í þættinum Love Island.

Love Island er afar vinsæll þáttur og þá sérrstaklega í Bretlandi en þar reynir ungt fólk að finna ástina.

Ford hefur fundið sér annað verkefni eftir að hans tíma þar lauk og starfar sem ‘tvífari’ Kylian Mbappe, stjörnu Frakklands.

Ford þykir vera nokkuð líkur Mbappe sem er einn besti knattspyrnumaður heims og leikur með Paris Saint-Germain.

Margir hafa tjáð sína skoðun og segja að Ford sé einfaldlega ekkert líkur Mbappe en dæmi hver fyrir sig.

,,Margir segja mér að ég sé líkur Mbappe og ég fékk draumastarfið í að leika tvífara hans fyrir Nike sem kynnti til leiks nýja skó,“ sagði Ford.

,,Svo í maí á þessu ári þá var ég ráðinn til að frumsýna nýjustu keppnistreyju Frakklands fyrir HM í Katar.“

Myndir af þeim má sjá hér fyrir neðan.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dómarinn sem kom út úr skápnum settur í bann fyrir að taka kókaín

Dómarinn sem kom út úr skápnum settur í bann fyrir að taka kókaín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim hefur fullan stuðning stjórnar United

Amorim hefur fullan stuðning stjórnar United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London
433Sport
Í gær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær
433Sport
Í gær

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“