Holland er úr leik á HM í Katar eftir leik við Argentínu í 8-liða úrslitum í gær en leikurinn fór alla leið í vítakeppni.
Louis van Gaal, stjóri Hollands, hafði mikið talað um Argentínu fyrir leikinn og þar á meðal Lionel Messi.
Messi nýtti tækifærið í gær og lét Van Gaal vita að hann væri að tala of mikið sem væri ekki að hjálpa hans mönnum.
Messi gekk að Van Gaal í leiknum í gær og sendi skýr skilaboð að Hollendingnum.
Myndbandið má sjá hér.
Messi had to humble Louis van Gaal after all the things he have said about #Argentina #Messi𓃵 #FIFAWorldCup pic.twitter.com/dwmLcIXYhY
— Randy (@Android10Me) December 10, 2022