fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
433Sport

Gæti mjög óvænt fært sig til Aston Villa – Var fjórði dýrasti í sögunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. desember 2022 19:41

Joao Felix, sóknarmaður Atlético Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix, leikmaður Atletico Madrid, gæti verið að taka mjög óvænt skref á sínum ferli samkvæmt nýjustu fregnum.

Það er Marca á Spáni sem greinir frá þessu og orðar Felix sterklega við lið Aston Villa á Englandi.

Þessi 23 ára gamli leikmaður var sterklega orðaður við Manchester United í sumar en Atletico vildi ekki selja.

Felix varð fjórði dýrasti leikmaður sögunnar er hann yfirgaf Benfica fyrir Atletico árið 2019.

Síðan þá hefur Felix ekki staðist væntingar og hefur skorað 24 deildarmörk á þremur og hálfu ári.

Það er nóg til hjá Villa sem er með mjög ríka eigendur og væri það ansi áhugavert ef hann færir sig til Birmingham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart