fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
433Sport

Ævintýri Marokkó heldur áfram – Portúgal er úr leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. desember 2022 16:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marokkó 1 – 0 Portúgal
1-0 Youssef En Nesyri(’42)

Eins í raun ótrúlegt og það kann að hljóma þá er Marokkó komið í undanúrslitin á HM í Katar.

Þetta varð raunin í kvöld eftir að Marokkó spilaði við Portúgal í 16-liða úrslitum mótsins.

Marokkó hefur alls ekki farið auðvelda leik en liðið sló Spán úr leik í síðustu umferð.

Youssef En Nesyri er að eiga gott mót fyrir Marokkó og skoraði hann eina markið fyrir liðið í kvöld í 1-0 sigri.

Marokkó var aðeins 26 prósent með boltann í þessari viðureign og átti níu marktilraunir gegn 11 frá Portúgal.

Marokkó mun spila við annað hvort England eða Frakkland í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart