fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
433Sport

Sjáðu laglegt mark Sveindísar í Meistaradeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. desember 2022 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolfsburg styrkti stöðu sína á toppi B-riðils Meistaradeildar Evrópu með nokkuð þægilegum 4-2 sigri á Roma í gær.

Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir gerði annað mark Wolfsburg í leiknum.

Með sigrinum er Wolfsburg komið með tíu stig á toppi riðilsins, þremur stigum á undan Roma. Liðið er svo gott sem komið upp úr riðlinum.

Hér að neðan má sjá laglega afgreiðslu Sveindísar í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart