fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
433Sport

Nefnir þrjá erfiðustu andstæðingana – Enginn Ronaldo og enginn Messi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 20:11

Sadio Mane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James, leikmaður Chelsea, hefur spilað gegn ófáum góðum leikmönnum síðan hann festi sig í sessi í London.

James er einnig enskur landsliðsmaður en meiðsli komu í veg fyrir að hann gæti spilað á HM í Katar.

James hefur leikið gegn leikmönnum á borð við Cristiano Ronaldo og Lionel Messi sem eru á meðal þeirra bestu í sögunni.

Hann var beðinn um að nefna þrjá erfiðustu andstæðinga sína á ferlinum og fá goðsagnirnar tvær ekki pláss.

,,Vinicius Junior, Rafael Leao og Sadio Mane,“ svaraðuj James.

Vinicius er leikmaður Real Madrid, Leao spilar með AC Milan og Mane gekk í raðir Bayern Munchen í sumar eftir dvöl hjá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jói Ástvalds fer yfir sviðið og Ísak Bergmann á línunni

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jói Ástvalds fer yfir sviðið og Ísak Bergmann á línunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford vonast eftir því að Villa kaupi sig í sumar

Rashford vonast eftir því að Villa kaupi sig í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dómarinn sem kom út úr skápnum settur í bann fyrir að taka kókaín

Dómarinn sem kom út úr skápnum settur í bann fyrir að taka kókaín
433Sport
Í gær

Amorim ætlar að funda með Garnacho um hegðun hans

Amorim ætlar að funda með Garnacho um hegðun hans
433Sport
Í gær

Lofuðu pabba hans orgíu á hóteli til að tryggja starfskraftana – Kústskaft upp í endaþarm

Lofuðu pabba hans orgíu á hóteli til að tryggja starfskraftana – Kústskaft upp í endaþarm
433Sport
Í gær

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði
433Sport
Í gær

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London