fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
433Sport

Endrick endar í spænsku höfuðborginni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er nálægt því að semja við undrabarnið Endrick, sem er á mála hjá Palmeiras í heimalandinu Brasilíu. Það er Fabrizio Romano sem segir frá þessu.

Endrick er aðeins sextán ára gamall. Hann skoraði þó þrjú mörk og lagði upp eitt í brasilísku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Hann spilaði aðeins um 300 mínútum í sjö leikjum.

Brasilíski táningurinn getur leyst allar stöðurnar fremst á vellinum.

Endrick hefur verið orðaður við fjölda stórliða í Evrópu en nú segir Romano að Real Madrid sé að klófesta hann.

Talið er að viðræður séu á lokastigi við bæði Palmeiras og Endrick sjálfan.

Real Madrid mun borga Palmeiras um 60 milljónir evra fyrir kappann.

Endrick á að baki fjóra leiki fyrir U-17 ára lið Brasilíu, þar sem hann hefur skorað fimm mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jói Ástvalds fer yfir sviðið og Ísak Bergmann á línunni

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jói Ástvalds fer yfir sviðið og Ísak Bergmann á línunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford vonast eftir því að Villa kaupi sig í sumar

Rashford vonast eftir því að Villa kaupi sig í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dómarinn sem kom út úr skápnum settur í bann fyrir að taka kókaín

Dómarinn sem kom út úr skápnum settur í bann fyrir að taka kókaín
433Sport
Í gær

Amorim ætlar að funda með Garnacho um hegðun hans

Amorim ætlar að funda með Garnacho um hegðun hans
433Sport
Í gær

Lofuðu pabba hans orgíu á hóteli til að tryggja starfskraftana – Kústskaft upp í endaþarm

Lofuðu pabba hans orgíu á hóteli til að tryggja starfskraftana – Kústskaft upp í endaþarm
433Sport
Í gær

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði
433Sport
Í gær

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London