fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
433Sport

Missir Jóhann Berg stjóra sinn nú þegar stóra starfið er laust?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany stjóri Burnley er maðurinn sem fólkið í Belgíu vill fá til að taka við landsliðinu nú þegar starfið þar er laust.

Roberto Martinez lét af störfum eftir að Belgía datt út í riðlakeppni Heimsmeistaramótsins í Katar.

Kompany hefur unnið frábært starf hjá Burnley síðustu mánuði, liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor en er nú á toppi næst efstu deildar.

Kompany hefur breytt leikstíl Burnley mikið og spilar liðið nú afar skemmtilegan fótbolta. Kompany átti frábæran feril með Manchester City og belgíska landsliðinu.

Kompany þjálfaði í Belgíu áður en hann tók við Burnley en hann er sagður á lista belgíska sambandsins og er efstur á óskalista stuðningsmanna samkvæmt könnunum.

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley en nú gæti svo farið að hann fái nýjan stjóra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Samningnum rift eftir vonbrigðin og hann verður sendur heim

Samningnum rift eftir vonbrigðin og hann verður sendur heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi nýtur sín í botn vestan hafs og spáir lítið í framtíðinni

Messi nýtur sín í botn vestan hafs og spáir lítið í framtíðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Möguleiki á að Arsenal selji tvo sóknarmenn til að fjármagna kaup

Möguleiki á að Arsenal selji tvo sóknarmenn til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United skoðar að nota Hojlund sem skiptimynt upp í Osimhen

United skoðar að nota Hojlund sem skiptimynt upp í Osimhen
433Sport
Í gær

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann
433Sport
Í gær

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy