fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
433Sport

Byrjunarlið Portúgals og Sviss – Ronaldo á bekknum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 18:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við fáum vonandi alvöru skemmtun í kvöld er Portúgal spilar við Sviss í 16-liða úrslitum HM.

Portúgalarnir eru taldir vera líklegri fyrir leikinn en Sviss er alltaf til alls líklegt á stórmótum og hefur sannað það í gegnum tíðina.

Ljóst er að sigurliðið fær verðugt verkefni í 8-liða úrslitum en þar eru Marókkomenn sem unnu Spánverja fyrr í dag.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Portúgal: Costa, Dalot, Pepe, Dias, Cancelo, B. Silva, Neves, Carvalho, Fernandes, Félix, Ronaldo

Sviss: Kobel, Widmer, Akanji, Schär, Rodriguez, Freuler, Xhaka, Shaqiri, Sow, Vargas, Embolo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Samningnum rift eftir vonbrigðin og hann verður sendur heim

Samningnum rift eftir vonbrigðin og hann verður sendur heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi nýtur sín í botn vestan hafs og spáir lítið í framtíðinni

Messi nýtur sín í botn vestan hafs og spáir lítið í framtíðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Möguleiki á að Arsenal selji tvo sóknarmenn til að fjármagna kaup

Möguleiki á að Arsenal selji tvo sóknarmenn til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United skoðar að nota Hojlund sem skiptimynt upp í Osimhen

United skoðar að nota Hojlund sem skiptimynt upp í Osimhen
433Sport
Í gær

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann
433Sport
Í gær

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy