fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
433Sport

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. desember 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur orðið fyrir miklu áfalli en Gabriel Jesus, framherji liðsins spilar ekki knattspyrnu næstu þrjá mánuðina.

Jesus meiddist í leik með Brasilíu á HM í Katar og verður ekki með næstu mánuðina.

Ensk blöð segja frá því að Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hafi 50 milljónir punda til að eyða í leikmenn í janúar.

Framherji er þó ekki á innkaupalistanum ef marka má ensku blöðin og gæti því Eddie Nketiah fengið stórt hlutverk.

Möguleiki er á því að Arteta horfi í kantmennina sína og að Gabriel Martinelli spili eitthvað sem fremsti maður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kemur Onana til varnar og bendir á að aðrir glími við það sama

Kemur Onana til varnar og bendir á að aðrir glími við það sama
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Messi nýtur sín í botn vestan hafs og spáir lítið í framtíðinni

Messi nýtur sín í botn vestan hafs og spáir lítið í framtíðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Það verður að segjast að það er pirrandi“

„Það verður að segjast að það er pirrandi“
433Sport
Í gær

Solskjær svekktur út í United fyrir að hafa selt þennan leikmann síðasta sumar

Solskjær svekktur út í United fyrir að hafa selt þennan leikmann síðasta sumar
433Sport
Í gær

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti
433Sport
Í gær

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy
433Sport
Í gær

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð