fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
433Sport

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 12:47

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo, leikmaður Sunderland, hefur beðið stuðningsmenn liðsins um að hætta að syngja um hversu ‘stóran lim’ hann er með á leikjum liðsins.

Diallo er í láni hjá Sunderland frá Manchester United og hefur staðið sig með prýði í næst efstu deild Englands.

Sóknarmaðurinn er þó ekki ánægður með söngva stuðningsmanna Sunderland og þykir þá fara yfir strikið.

Diallo er aðeins 20 ára gamall og kostaði Man Utd 37 milljónir punda frá Atalanta fyrir um tveimur árum.

,,Stuðningsmenn Sunderland, ég hef notið mín mikið hér og ég elska ykkar orku,“ sagði Diallo.

,,Að heyra ykkur syngja nafnið mitt er magnað en við þurfum að sýna virðingu. Breytum laginu en höldum hávaðanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rifjar upp afdrífaríka ákvörðun í stjórnartíð Páls í Vesturbænum – „Ætla ekkert endilega að segja að það hafi verið rétt ákvörðun“

Rifjar upp afdrífaríka ákvörðun í stjórnartíð Páls í Vesturbænum – „Ætla ekkert endilega að segja að það hafi verið rétt ákvörðun“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að hegðun Ronaldo hafi verið til skammar – ,,Vandræðalegt að fylgjast með þessu“

Segir að hegðun Ronaldo hafi verið til skammar – ,,Vandræðalegt að fylgjast með þessu“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jói Ástvalds fer yfir sviðið og Ísak Bergmann á línunni

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jói Ástvalds fer yfir sviðið og Ísak Bergmann á línunni
433Sport
Í gær

Rashford vonast eftir því að Villa kaupi sig í sumar

Rashford vonast eftir því að Villa kaupi sig í sumar