Allan Saint-Maximin, ein af stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar, hefur ekki aðeins verið upptekinn í boltanum á þessu ár.
Saint-Maximin er nú búinn að gefa út spilaleik fyrir síma og er hann fáanlegur á App Store og í Google Play.
Leikurinn heitir Helios en hann ásamt öðrum hafa unnið að þessu verkefni í dágóðan tíma.
Leikurinn er byggður á grískri guðfræði en þar munu spilarar takast á einn gegn einum í hvert skipti.
Saint-Maximin er leikmaður Newcastle í ensku úrvalsdeildinni og er einn af skemmtikröftum deildarinnar.
Be a little more patient, the online version with the online competition to win a 🚗 is out soon 🫶 Don’t hesitate to leave us your suggestions about what prizes you guys want to win during this event 👀
— Allan Saint-Maximin (@asaintmaximin) December 1, 2022