fbpx
Sunnudagur 02.mars 2025
433Sport

Stjarna gefur óvænt út spilaleik – Hvetur alla til að prófa

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. desember 2022 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allan Saint-Maximin, ein af stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar, hefur ekki aðeins verið upptekinn í boltanum á þessu ár.

Saint-Maximin er nú búinn að gefa út spilaleik fyrir síma og er hann fáanlegur á App Store og í Google Play.

Leikurinn heitir Helios en hann ásamt öðrum hafa unnið að þessu verkefni í dágóðan tíma.

Leikurinn er byggður á grískri guðfræði en þar munu spilarar takast á einn gegn einum í hvert skipti.

Saint-Maximin er leikmaður Newcastle í ensku úrvalsdeildinni og er einn af skemmtikröftum deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virðist vera hataður af sínu eigin fólki og endurkoman er ólíkleg – ,,Enginn á það skilið“

Virðist vera hataður af sínu eigin fólki og endurkoman er ólíkleg – ,,Enginn á það skilið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah fékk góð ráð frá Wenger

Salah fékk góð ráð frá Wenger
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Manchester City fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn

Manchester City fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim staðfestir að margir leikmenn verði seldir

Amorim staðfestir að margir leikmenn verði seldir
433Sport
Í gær

Tvenna úr óvæntri átt tryggði City sigur í bikarnum

Tvenna úr óvæntri átt tryggði City sigur í bikarnum
433Sport
Í gær

Moldríki Íslandsvinurinn búinn að reka allt að 300 manns: Skrifar opinbert bréf eftir brottreksturinn – ,,Hefur áhrif á alvöru fólk með tilfinningar“

Moldríki Íslandsvinurinn búinn að reka allt að 300 manns: Skrifar opinbert bréf eftir brottreksturinn – ,,Hefur áhrif á alvöru fólk með tilfinningar“