fbpx
Sunnudagur 02.mars 2025
433Sport

Helgi Seljan telur að menn hafi ekki hugsað nýjungarnar til enda

433
Laugardaginn 3. desember 2022 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Seljan, blaðamaður á Stundinni, settist í settið í Íþróttavikunni með Benna Bó, sem sýnd er á Hringbraut á föstudögum. Þar var einnig Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs. 

Myndbandsdómgæslan, VAR, er gjarnan á milli tannana á fólki og það hefur hún verið á Heimsmeistaramótinu í Katar. 

Þetta var tekið fyrir í þættinum. Vítið sem Lionel Messi fékk gegn Póllandi á dögunum var tekið sem dæmi. 

„Það er hægt að dæma víti orðið á allan andskotann ef þú ferð í VAR og finnur snertinguna. Hversu oft hefur maður sér svona gerast og ekkert dæmt. Samkvæmt laganna bókstaf er þetta rétt en ég var ekki sáttur með þetta,“ segir Hörður. 

Helgi er ekki mjög hrifinn af VAR. 

„Ég held að menn hafi ekki alveg hugsað þetta til enda. Eins og með þetta rangstöðulínu, þú ert kominn með einhverja línu og verður að fylgja henni.“ 

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virðist vera hataður af sínu eigin fólki og endurkoman er ólíkleg – ,,Enginn á það skilið“

Virðist vera hataður af sínu eigin fólki og endurkoman er ólíkleg – ,,Enginn á það skilið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah fékk góð ráð frá Wenger

Salah fékk góð ráð frá Wenger
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Manchester City fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn

Manchester City fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim staðfestir að margir leikmenn verði seldir

Amorim staðfestir að margir leikmenn verði seldir
433Sport
Í gær

Tvenna úr óvæntri átt tryggði City sigur í bikarnum

Tvenna úr óvæntri átt tryggði City sigur í bikarnum
433Sport
Í gær

Moldríki Íslandsvinurinn búinn að reka allt að 300 manns: Skrifar opinbert bréf eftir brottreksturinn – ,,Hefur áhrif á alvöru fólk með tilfinningar“

Moldríki Íslandsvinurinn búinn að reka allt að 300 manns: Skrifar opinbert bréf eftir brottreksturinn – ,,Hefur áhrif á alvöru fólk með tilfinningar“
Hide picture