fbpx
Sunnudagur 02.mars 2025
433Sport

Gabriel Jesus spilar ekki meira á HM

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. desember 2022 11:52

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus, leikmaður Arsenal og Brasilíu, mun ekki spila fleiri leiki á HM í Katar sem stendur nú yfir.

Þetta er staðfest í dag en Jesus er að glíma við hnémeiðsli og getur ekki hjálpað liði sínu í útsláttarkeppninni.

Jesus var í byrjunarliði Brasilíu sem tapaði 1-0 gegn Kamerún í gær en var tekinn af velli á 64. mínútu.

Framherjinn fékk tækifæri í þessum leik sem skipti litlu máli fyrir Brassana sem voru komnir áfram í 16-liða úrslit.

Jesus mun ekki taka frekari þátt á HM en hann verður þó líklega til taks fyrir Arsenal í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool
433Sport
Í gær

Moldríki Íslandsvinurinn búinn að reka allt að 300 manns: Skrifar opinbert bréf eftir brottreksturinn – ,,Hefur áhrif á alvöru fólk með tilfinningar“

Moldríki Íslandsvinurinn búinn að reka allt að 300 manns: Skrifar opinbert bréf eftir brottreksturinn – ,,Hefur áhrif á alvöru fólk með tilfinningar“
433Sport
Í gær

Cunha skoraði og fékk rautt er Wolves datt úr leik

Cunha skoraði og fékk rautt er Wolves datt úr leik
433Sport
Í gær

Guardiola býst við því að Gundogan framlengi – ,,Við þurfum þessa leikmenn“

Guardiola býst við því að Gundogan framlengi – ,,Við þurfum þessa leikmenn“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Fluttur á sjúkrahús eftir fáránlegt úthlaup – Fékk takkana beint í höfuðið

Sjáðu myndbandið: Fluttur á sjúkrahús eftir fáránlegt úthlaup – Fékk takkana beint í höfuðið