fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Átti stórkostlegan leik er Holland sendi Bandaríkin heim

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. desember 2022 16:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Holland 3 – 1 Bandaríkin
1-0 Memphis Depay(’10)
2-0 Daley Blind(’45)
2-1 Haji Wright(’76)
3-1 Denzel Dumfries(’81)

Holland er komið áfram í 8-liða úrslit HM í Katar eftir leik gegn Bandaríkjunum í fyrsta leik 16-liða úrslits.

Hollendingar eru til alls líklegir á þessu móti en það er ekki hægt að segja að þeir hafi verið sterkari en Bandaríkin í dag.

Staðan var 2-0 fyrir Belgum í hálflei en þeir Daley Blind og Memphis Depay skoruðu eftir stoðsendingu frá Denzen Dumfries.

Bandaríkin lagaði stöðuna í 2-1 á 76. mínútu en stuttu seinna skoraði Dumfries sjálfur og fullkomnaði frábæran leik sinn.

Lokatölur 3-1 fyrir Hollendingum sem voru bæði minna með boltann og áttu færri marktilraunir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Úsbekinn mættur til meistaranna

Úsbekinn mættur til meistaranna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum
Sport
Í gær

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“
433Sport
Í gær

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki