fbpx
Sunnudagur 02.mars 2025
433Sport

Átti stórkostlegan leik er Holland sendi Bandaríkin heim

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. desember 2022 16:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Holland 3 – 1 Bandaríkin
1-0 Memphis Depay(’10)
2-0 Daley Blind(’45)
2-1 Haji Wright(’76)
3-1 Denzel Dumfries(’81)

Holland er komið áfram í 8-liða úrslit HM í Katar eftir leik gegn Bandaríkjunum í fyrsta leik 16-liða úrslits.

Hollendingar eru til alls líklegir á þessu móti en það er ekki hægt að segja að þeir hafi verið sterkari en Bandaríkin í dag.

Staðan var 2-0 fyrir Belgum í hálflei en þeir Daley Blind og Memphis Depay skoruðu eftir stoðsendingu frá Denzen Dumfries.

Bandaríkin lagaði stöðuna í 2-1 á 76. mínútu en stuttu seinna skoraði Dumfries sjálfur og fullkomnaði frábæran leik sinn.

Lokatölur 3-1 fyrir Hollendingum sem voru bæði minna með boltann og áttu færri marktilraunir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virðist vera hataður af sínu eigin fólki og endurkoman er ólíkleg – ,,Enginn á það skilið“

Virðist vera hataður af sínu eigin fólki og endurkoman er ólíkleg – ,,Enginn á það skilið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah fékk góð ráð frá Wenger

Salah fékk góð ráð frá Wenger
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Manchester City fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn

Manchester City fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim staðfestir að margir leikmenn verði seldir

Amorim staðfestir að margir leikmenn verði seldir
433Sport
Í gær

Tvenna úr óvæntri átt tryggði City sigur í bikarnum

Tvenna úr óvæntri átt tryggði City sigur í bikarnum
433Sport
Í gær

Moldríki Íslandsvinurinn búinn að reka allt að 300 manns: Skrifar opinbert bréf eftir brottreksturinn – ,,Hefur áhrif á alvöru fólk með tilfinningar“

Moldríki Íslandsvinurinn búinn að reka allt að 300 manns: Skrifar opinbert bréf eftir brottreksturinn – ,,Hefur áhrif á alvöru fólk með tilfinningar“