fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Sjónvarpsmenn í Katar vekja heimsathygli – Sjáðu hvað þeir gerðu þegar þeir þýsku héldu heim

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. desember 2022 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmenn í Katar voru ansi glaðir i bragði þegar ljóst var að þýska landsliðið væri úr leik á Heimsmeistaramótinu þar í landi.

Ástæðan er sú að þýska liðið hefur verið hvað duglegast að mótmæla þeim mannréttindabrotum sem hafa átt sér stað í Katar.

Fyrir fyrsta leik Þýskalands á HM stilltu allir leikmenn liðsins sér upp og héldu fyrir munn sinn, táknræn athöfn til að mótmæla því að verið væri að banna hitt og þetta til að styðja við hópa sem hafa átt undir högg að sækja í Katar.

Sjónvarpsmennirnir í Katar léku eftir hegðun Þjóðverja í gær, þeir héldu fyrir munn sinn og veifuðu svo í myndavélarnar til að kveðja þýska liðið sem er á heimleið.

Atvikið má sjá hér að neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að Kompany henti Bayern betur en Guardiola

Telur að Kompany henti Bayern betur en Guardiola
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Liverpool og Arsenal í harðri baráttu

Liverpool og Arsenal í harðri baráttu
433Sport
Í gær

Fékk ekkert símtal frá Mourinho eftir komu til landsins

Fékk ekkert símtal frá Mourinho eftir komu til landsins
433Sport
Í gær

Arsenal seldi óþekktu markavélina á fjórar milljónir – Þrjár þrennur í sjö leikjum

Arsenal seldi óþekktu markavélina á fjórar milljónir – Þrjár þrennur í sjö leikjum