fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Morata kom sér á ansi góðan lista í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. desember 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata varð í gær fimmti markahæsti leikmaður spænska karlalandsliðsins frá upphafi.

Þetta varð ljóst eftir að hann skoraði mark Spánverja í 2-1 tapi gegn Japan á Heimsmeistaramótinu í Katar. Þrátt fyrir tapið er Spánn kominn í 16-liða úrslit mótsins.

Hinn þrítugi Morata er á mála hjá Atletico Madrid á Spáni. Hann hefur einnig leikið fyrir stórlið á borð við Chelsea, Juventus og Real Madrid.

Mark Morata í gær var það þrítugasta fyrir Spán og tekur hann þar með fram Fernando Hierro.

Markahæstu leikmenn Spánar
David Villa – 59 (98 leikir)
Raul – 44 (102 leikir)
Fernando Torres – 38 (110 leikir)
David Silva – 35 (125 leikir)
Alvaro Morata – 30 (60 leikir)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabregas orðaður við stórlið

Fabregas orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Collina um krabbameinið sem gæti drepið fótboltann – „Þetta er orðið verra en það var áður“

Collina um krabbameinið sem gæti drepið fótboltann – „Þetta er orðið verra en það var áður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester City fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn

Manchester City fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir að margir leikmenn verði seldir

Amorim staðfestir að margir leikmenn verði seldir
433Sport
Í gær

Byrjar með sinn eigin hlaðvarpsþátt – Sprengja strax í fyrsta þætti

Byrjar með sinn eigin hlaðvarpsþátt – Sprengja strax í fyrsta þætti
433Sport
Í gær

Amorim segist skammast sín

Amorim segist skammast sín