fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Messi fær nýjan samning í París

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. desember 2022 20:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur ekki áhuga á því að losna við Lionel Messi á næsta ári og senda hann til Bandaríkjanna.

Messi hefur sterklega verið orðaður við Inter Miami þar í landi sem og endurkomu til Barcelona.

Goal fullyrðir það að PSG ætli að bjóða Messi framlengingu en hann verður samningslaus næsta sumar.

Messi mun fá nýjan tveggja ára samning í París en hann er 35 ára gamall í dag og leikur á HM með Argentínu.

Goal segir að það séu litlar sem engar líkur á að Messi færi sig um set næsta sumar og að hann hafi sjálfur áhuga á að vera áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að Kompany henti Bayern betur en Guardiola

Telur að Kompany henti Bayern betur en Guardiola
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Liverpool og Arsenal í harðri baráttu

Liverpool og Arsenal í harðri baráttu
433Sport
Í gær

Fékk ekkert símtal frá Mourinho eftir komu til landsins

Fékk ekkert símtal frá Mourinho eftir komu til landsins
433Sport
Í gær

Arsenal seldi óþekktu markavélina á fjórar milljónir – Þrjár þrennur í sjö leikjum

Arsenal seldi óþekktu markavélina á fjórar milljónir – Þrjár þrennur í sjö leikjum