fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024
433Sport

Brasilíumenn vongóðir fyrir 16-liða úrslitin

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. desember 2022 21:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landslið Brasilíu er vongott fyrir 16-liða úrslit HM og að stórstjarnan Neymar geti tekið þátt í þeirri viðureign.

Neymar er þrítugur að aldri en hann var ekki með á æfingu á fimmtudag fyrir leik gegn Kamerún í dag.

Brasilía er komið í 16-liða úrslitin og mun spila sinn leik á mánudaginn næsta.

Neymar er að jafna sig af ökklameiðslum en útlit er fyrir að hann gæti verið nothæfur í næstu umferð keppninnar.

Það væri gríðarlegur liðsstyrkur fyrir Brasilíu en Neymar er talinn vera einn af bestu leikmönnum heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrða að Damir muni moka peningum í Singapúr – Þetta er upphæðin sem talað er um

Fullyrða að Damir muni moka peningum í Singapúr – Þetta er upphæðin sem talað er um
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kveðjubréf Ruud van Nistelrooy vekur athygli

Kveðjubréf Ruud van Nistelrooy vekur athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðið mætir Kanada og Dönum

Landsliðið mætir Kanada og Dönum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr landsliðsópur kvenna – Áslaug Munda snýr aftur

Nýr landsliðsópur kvenna – Áslaug Munda snýr aftur
433Sport
Í gær

Trent sagður hafa hafnað nokkrum tilboðum frá Liverpool

Trent sagður hafa hafnað nokkrum tilboðum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Hrakfarir dómarans halda áfram – Reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartý á meðan hann var mættur til að dæma

Hrakfarir dómarans halda áfram – Reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartý á meðan hann var mættur til að dæma
433Sport
Í gær

Fletcher missti hausinn og öskraði á dómarann: Dæmdur í bann – ,,Andskotans brandari í hverri einustu viku“

Fletcher missti hausinn og öskraði á dómarann: Dæmdur í bann – ,,Andskotans brandari í hverri einustu viku“
433Sport
Í gær

Kane gagnrýnir stjörnur enska landsliðsins sem létu sig hverfa – ,,Ég er ekki hrifinn af þessu“

Kane gagnrýnir stjörnur enska landsliðsins sem létu sig hverfa – ,,Ég er ekki hrifinn af þessu“