fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ræddu ákvörðunina sem margir furða sig á – „Hvar annars staðar í heiminum gæti það gerst?“

433
Fimmtudaginn 1. desember 2022 13:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í gær þegar greint var frá því að Einar Örn Jónsson myndi lýsa úrslitaleik Heimsmeistaramótsins í Katar fyrir hönd RÚV.

Það var vefmiðillinn Fótbolti.net sem greindi frá þessu.

Þetta var tekið fyrir í HM-hlaðvarpi íþróttadeildar Torgs (Fréttablaðsins og DV) í dag.

„Flestir hefðu búist við því að Gunni Birgis eða Höddi Magg hefðu fengið þennan leik. Ætli RÚV vilji nokkuð velja á milli þeirra. Þeir fá sitt hvorn undanúrslitaleikinn,“ segir Aron Guðmundsson í þættinum.

Einar Örn er goðsögn í íslenskum handbolta.

„Verktakinn verður undir á móti launamanninum. En hvar annars staðar í heiminum gæti það gerst að fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta lýsi úrslitaleiknum en þú ert með fyrrum landsliðsmann í fótbolta í vinnu hjá þér í Herði Magnússyni?“ spyr Hörður Snævar Jónsson.

Helgi Fannar Sigurðsson tók til máls. Hann hrósar Einari en telur Hörð fremstan í flokki af lýsendum RÚV á HM.

„Mér finnst Einar Örn algjör toppmaður. Ég hef ekkert á móti honum sem lýsanda og finnst hann flottur í því hlutverki. En Höddi Magg er besti lýsandinn þarna, það er ekki til að gera lítið úr Einari, hann er bara frábær lýsandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“