fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Ný frétt frá Brasilíu – Pele lagður inn á sjúkrahús og ástandið sagt tvísýnt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 15:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilsu hins goðsagnakennda Pele hefur hrakað eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í Sao Paulo með bólgur um allan líkama.

Pele er í meðferð vegna krabbameins en meðferðin hefur ekki verið að skila tilætluðum árangri samkvæmt fréttum.

Pele var lagður inn á sjúkrahús í Brasilíu í gær en hann er sagður við mjög slæma heilsu og bólgurnar hafa haft áhrif á hjarta hans.

Eiginkona hans situr við hlið Pele sem er samkvæmt fréttum í Brasilíu að berjast fyrir lífi sínu þessa stundina.

Pele er einn fremsti knattspyrnumaður allra tíma en hann er 82 ára gamall. Hann á að gangast undir frekari rannsóknir í dag til að meta frekar vandamálið en líffæri hans eru mörg hver í ólagi vegna krabbameinsins og meðferðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“
433Sport
Í gær

Manchester City sagði nei við Chelsea

Manchester City sagði nei við Chelsea
433Sport
Í gær

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“