fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Afar umdeilt athæfi Messi í klefanum vekur upp gífurlega reiði – „Hann ætti að biðja til guðs að ég finni hann ekki“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mexíkóski hnefaleikakappinn Canelo Alvarez sakar Lionel Messi um vanvirðingu við Mexíkó eftir athæfi hans eftir leik liðanna á laugardag.

Argentína vann afar mikilvægan 2-0 sigur á Mexíkó í leiknum. Liðið hafði tapað gegn Sádi-Arabíu í fyrstu umferð á meðan Mexíkó gerði jafntefli við Pólland.

Í fagnaðarlátunum inn í klefa eftir leik má sjá Messi ýta búningi landsliðs Mexíkó frá sér með fætinum. Hann hafði skipst á treyjum við leikmann liðsins.

Myndband birtist af þessu og er Alvarez afar eiður.

„Hann ætti að biðja til guðs að ég finni hann ekki,“ skrifar hann á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

FH búið að selja Hafnarfjarðarbæ Skessuna – Fá 141 milljón í sinn vasa og bærinn tekur yfir skuldir

FH búið að selja Hafnarfjarðarbæ Skessuna – Fá 141 milljón í sinn vasa og bærinn tekur yfir skuldir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim vill fyrrum leikmann sinn – Er með reynslu úr úrvalsdeildinni

Amorim vill fyrrum leikmann sinn – Er með reynslu úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti
433Sport
Í gær

Ronaldo ekki valinn í leikmannahópinn

Ronaldo ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Newcastle án lykilmanns gegn Liverpool

Newcastle án lykilmanns gegn Liverpool