fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Englands á morgun – Henderson líklega inn en óvissa með Foden

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar telja að Jordan Henderson kom inn í byrjunarlið enska landsliðsins á morgun.

Yrði það á kostnað Jude Bellingham en Henderson kom inn fyrir Bellingham í leiknum gegn Bandaríkjunum á föstudag.

Enska liðið mætir Wales á morgun en ensk blöð eru ekki örugg á því að Phil Foden komi inn í byrjunarliðið.

Gareth Southgate þjálfari enska liðsins er ekki þekktur fyrir að gera miklar breytingar.

Svona telja ensk blöð að líklegt byrjunarlið enska liðsins verði á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

FH búið að selja Hafnarfjarðarbæ Skessuna – Fá 141 milljón í sinn vasa og bærinn tekur yfir skuldir

FH búið að selja Hafnarfjarðarbæ Skessuna – Fá 141 milljón í sinn vasa og bærinn tekur yfir skuldir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim vill fyrrum leikmann sinn – Er með reynslu úr úrvalsdeildinni

Amorim vill fyrrum leikmann sinn – Er með reynslu úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti
433Sport
Í gær

Ronaldo ekki valinn í leikmannahópinn

Ronaldo ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Newcastle án lykilmanns gegn Liverpool

Newcastle án lykilmanns gegn Liverpool