fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Ten Hag horfir á tvær stjörnur HM í Katar til að leysa Ronaldo af hólmi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 12:39

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er sagður vilja fá tvær HM stjörnur til liðs við sig í janúarglugganum.

Það er ESPN sem greinir frá þessu en Man Utd mun vilja finna arftaka Cristiano Ronaldo eftir HM í Katar.

Ronaldo hefur rift samningi sínum við Man Utd en hann er nú frjáls ferða sinna og má semja annars staðar.

Samkvæmt ESPNY eru þeir Cody Gakpo og Rafael Leao þeir leikmenn sem Ten Hag hefur áhuga á.

Leao er leikmaður Portúgals og AC Milan og Gakpo er landi Ten Hag frá Hollandi og spilar með PSV Eindhoven.

Það væri auðveldara að fá Gakpo til enska stórliðsins en Leao myndi kosta yfir 100 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær mjög þungan dóm fyrir hegðun sína í Frakklandi um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Fær mjög þungan dóm fyrir hegðun sína í Frakklandi um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í Mason Mount eftir að þessi mynd birtist um helgina

Stuðningsmenn United brjálaðir út í Mason Mount eftir að þessi mynd birtist um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Niðurskurðahnífur Ratcliffe áfram á lofti – Vill rifta leigusamningi í London

Niðurskurðahnífur Ratcliffe áfram á lofti – Vill rifta leigusamningi í London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim vill fyrrum leikmann sinn – Er með reynslu úr úrvalsdeildinni

Amorim vill fyrrum leikmann sinn – Er með reynslu úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti
433Sport
Í gær

Leikmaður United brotnaði niður í gær – Myndband

Leikmaður United brotnaði niður í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates