fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Mbappe búinn að jafna met Zidane

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 17:00

Kylian Mbappe t.v..

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Frakklands, skoraði tvö mörk fyrir liðið í gær sem mætti Danmörku í riðlakeppni HM.

Mbappe er 23 ára gamall en hann hefur nú skorað 31 mark í 62 leikjum eftir tvennu í 2-1 sigri á Dönum.

Þessi stórstjarna Paris Saint-Germain er búinn að jafna met Zinedine Zidane með Frökkum en þar er einn besti miðjumaður allra tíma.

Það er þó langt í að Mbappe verði sá markahæsti í sögunni en það er í eigu Olivier Giroud og Thierry Henry.

Giroud er enn hluti af franska landsliðini og hefur gert 51 mark, jafn mikið og Henry gerði á sínum tíma sem leikmaður.

Það eru allar líkur á að Mbappe slái markametið á sínum ferli en að vera með 31 mark 23 ára gamall er í raun magnaður árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær mjög þungan dóm fyrir hegðun sína í Frakklandi um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Fær mjög þungan dóm fyrir hegðun sína í Frakklandi um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í Mason Mount eftir að þessi mynd birtist um helgina

Stuðningsmenn United brjálaðir út í Mason Mount eftir að þessi mynd birtist um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Niðurskurðahnífur Ratcliffe áfram á lofti – Vill rifta leigusamningi í London

Niðurskurðahnífur Ratcliffe áfram á lofti – Vill rifta leigusamningi í London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim vill fyrrum leikmann sinn – Er með reynslu úr úrvalsdeildinni

Amorim vill fyrrum leikmann sinn – Er með reynslu úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti
433Sport
Í gær

Leikmaður United brotnaði niður í gær – Myndband

Leikmaður United brotnaði niður í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates