fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Hafna beiðni stórliðana sem vilja ræða við undrabarnið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 20:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska félagið Palmeiras hefur nú þegar hafnað nokkrum boðum frá stórliðum í Evrópu í undrabarnið Endrick.

Endrick er talinn vera efnilegasti leikmaður heims en hann spilar með Palmeiras og er 16 ára gamall.

Paris Saint-Germain, Real Madrid og Barcelona hafa öll fengið höfnun frá Palmeiras varðandi að ræða við leikmanninn.

Palmeiras bannar þessum félögum að fara í viðræður við Endrick sem mun ekki færa sig um set fyrr en hann verður 18 ára.

Endrick hefur verið að heimsækja ýmis lið í Evrópu síðustu vikur en engar viðræður eru í gangi vegna Palmeiras.

Endrick er samningsbundinn Palmeiras til 2025 og er með kaupákvæði upp á 60 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Niðurskurðahnífur Ratcliffe áfram á lofti – Vill rifta leigusamningi í London

Niðurskurðahnífur Ratcliffe áfram á lofti – Vill rifta leigusamningi í London
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

FH búið að selja Hafnarfjarðarbæ Skessuna – Fá 141 milljón í sinn vasa og bærinn tekur yfir skuldir

FH búið að selja Hafnarfjarðarbæ Skessuna – Fá 141 milljón í sinn vasa og bærinn tekur yfir skuldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði
433Sport
Í gær

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates
433Sport
Í gær

Neymar byrjar stórkostlega í Brasilíu

Neymar byrjar stórkostlega í Brasilíu